Leturstćrđir
Leita
21. október 2010

Vel heppnađur vinnuréttardagur

 

Fimmti vinnuréttardagur Háskólans á Bifröst var haldinn ţann 14. október sl. Í ár var umfjöllunarefniđ Stéttarfélög – hlutverk og áskoranir. Flutt voru fjögur erindi auk ţess sem fyrirlesarar svöruđu fyrirspurnum fundargesta og spunnust áhugaverđar umrćđur í lokin.

 

meira...
 

 
25. nóvember 2009

Sérfrćđingar frá Bifröst taka ţátt í gerđ handbókar Alţjóđalánastofnunarinnar um samfélagslega ábyrgđ og kynjajafnrétti

 

Nýlega kom út á vegum Alţjóđalánastofunarinnar (IFC) handbók um samfélagslega ábyrgđ og kynjajafnrétti. Handbókin er afrakstur verkefnis sem ráđgjafahópur viđ rannsóknarsetur vinnuréttar viđ Háskólann á Bifröst tók ţátt í ađ vinna. Ráđgjafasjóđur Íslands viđ Alţjóđalánastofnunina, sem utanríkisráđuneytiđ fjármagnar, styrkti ráđgjafahópinn til verksins.

 

meira...
 

 
18. september 2009

Rannsókn varđandi stjórnarsetu kvenna

Í nýlegri grein Margrétar Sćmundsdóttur, hagfrćđings í viđskiptaráđuneytinu, sem birt er í tímariti Bifrastar um félagsvísindi lýsir höfundur niđurstöđum rannsóknar sinnar á 101 fyrirtćkjum hér á landi. Niđurstöđur rannsóknarinnar benda til ţess ađ jákvćtt samband sé á milli ţess ađ hafa bćđi kynin í stjórn fyrirtćkis og arđsemi eigin fjár og veikt en jákvćtt samband viđ arđsemi heildareigna. Hins vegar komu engin tengsl fram ţegar skođađ var hvort seta kvenna í stjórnum leiddi til fleiri kvenna í stjórnendastöđum og betri stjórnarhátta međ tilliti til starfsmanna. Rannsókn Margrétar var unnin í tengslum viđ lokaráđstefnu verkefnisins um Jafnréttiskennitöluna sem haldin var í Salnum í september 2008.

 

Greinina er ađ finna hér.

 
18. apríl 2009

Kynjakennitölur á heimsvísu

Ráđgjafateymi frá Háskólanum á Bifröst hefur undanfarna mánuđi unniđ ađ gerđ mćlikvarđa á jafnfrétti og tekiđ ţátt í samráđs- og vinnufundum víđs vegar um heim. Í marsmánuđi voru haldnir tveir slíkir fundir annars vegar í Sao Paulo í Brasilíu og hins vegar í Dehli á Indlandi.

 

 
 

meira...
 

 


eldri fréttir

Háskólinn á Bifröst | 311 Borgarnes | Sími: 433 3000 | Fax: 433 3001 | bifrost@bifrost.is