Leturstćrđir
Leita
5. maí 2007

Vel heppnađur Vinnuréttardagur

Mikil ţátttaka var á vinnuréttardegi Háskólans á Bifröst sem var haldinn ţann 4. maí síđastliđinn. Fjölmörg áhugaverđ erindi voru flutt sem leiddu til líflegra skođanaskipta.

Rannsóknarsetur vinnuréttar- og jafnréttismála stóđ ađ deginum í samvinnu viđ Vinnuréttarfélag Íslands og lagadeild Háskólans.

 

 

Á ţessum fyrsta Vinnuréttardegi Háskólans á Bifröst héldu sex frćđimenn fyrirlestra. Erindi Ingvars Sverrissonar, lögfrćđings hjá ASÍ bar heitiđ Alţjóđlegur vinnuréttur - Samningar ađila - vinnumarkađarins á Evrópuvísu. Hrafnhildur Stefánsdóttir, yfirlögfrćđingur SA fjallađi um Jafnréttislög – nokkur álitaefni varđandi frumvarp endurskođunarnefndarinnar og Elín Blöndal, forstöđumađur Rannsóknasetursins og dósent viđ Háskólann kynnti Vottun jafnlaunastefnu.

 

Ástráđur Haraldsson, dósent viđ Háskólann á Bifröst, rćddi um Nýjar takmarkanir á rétti atvinnurekanda til ađ ráđa og reka? Bergţóra Ingólfsdóttir, hrl. á Mandat lögmannsstofu, fjallađi um Ábyrgđ notendafyrirtćkja á launum leigđra og útsendra starfsmanna og fyrirlestur Láru V. Júlíusdóttir, lektors viđ Háskóla Íslands, bar heitiđ Réttur atvinnurekanda til skađabóta viđ brotthlaup starfsmanns úr starfi – heimild til hýrudráttar og fleiri leiđir.

 

Til upplýsingar fylgja hér einnig međ samningur ASÍ og SA um fjarvinnu en sá samningur byggir á Evrópusamningum um sama efni og Evrópusamningur um vinnutengda streitu sbr. fyrirlestur Ingvars Sverrissonar.


Til baka


yfirlit frétta

Háskólinn á Bifröst | 311 Borgarnes | Sími: 433 3000 | Fax: 433 3001 | bifrost@bifrost.is