Leturstćrđir
Leita
25. nóvember 2009

Sérfrćđingar frá Bifröst taka ţátt í gerđ handbókar Alţjóđalánastofnunarinnar um samfélagslega ábyrgđ og kynjajafnrétti

 

Nýlega kom út á vegum Alţjóđalánastofunarinnar (IFC) handbók um samfélagslega ábyrgđ og kynjajafnrétti. Handbókin er afrakstur verkefnis sem ráđgjafahópur viđ rannsóknarsetur vinnuréttar viđ Háskólann á Bifröst tók ţátt í ađ vinna. Ráđgjafasjóđur Íslands viđ Alţjóđalánastofnunina, sem utanríkisráđuneytiđ fjármagnar, styrkti ráđgjafahópinn til verksins.

 

 

Markmiđiđ er einkum ađ efla vitund fyrirtćkja um efnahagslegan ávinning af ţví ađ nýta framlag beggja kynja og gćta ađ jafnrétti – jafnt innan fyrirtćkja sem í allri virđiskeđjunni, s.s.  gagnvart birgjum, neytendum, samfélaginu og umhverfi. Handbókinni er ćtlađ ađ vera til leiđbeiningar varđandi gerđ sjálfbćrniskýrslna. Slíkar skýrslur eiga ađ meta stöđu og árangur fyrirtćkja um allan heim hvađ varđar félagslega ábyrgđ og jafnrétti kynjanna. Sérstakt miđ er tekiđ af stöđu nýmarkađsríkja.

 

Elín Blöndal, prófessor viđ lagadeild, stýrđi ráđgjafarhópnum en auk ţess sátu í honum  Ingibjörg Ţorsteinsdóttir, dósent viđ lagadeild og meistaranemarnir Birgir Óli Sigmundsson og Ragnheiđur M. Sigurđardóttir sem ađstođarmenn. Hlutverk hópsins var einkum ađ útbúa ţau viđmiđ um félagslega ábyrgđ og jafnrétti sem lögđ hafa veriđ til grundvallar í lokaskýrslu verkefnisins. Einnig ađ vinna ađ rannsóknarţćtti verkefnisins og gerđ handbókarinnar.

 

Verkefniđ fól í sér frumkvöđlavinnu í samţćttingu félagslegrar ábyrgđar fyrirtćkja og kynjajafnréttis. Ljóst er ađ ţátttaka ráđgjafarhópsins frá Bifröst skilar skilar aukinni fagţekkingu hér á landi á ţessu sviđi auk ţess sem telja verđur ađ íslensk stjórnvöld hafi međ stuđningi viđ verkefniđ átt ţátt í mikilvćgri ţróun á sviđi jafnréttismála og félagslegrar ábyrgđar fyrirtćkja.

 

Embedding Gender in Sustainability Reporting - A Practitioner's Guide

 

Executive Summary [PDF]

 

Full Report [PDF]

 

Press Release


Til baka


yfirlit frétta

Háskólinn á Bifröst | 311 Borgarnes | Sími: 433 3000 | Fax: 433 3001 | bifrost@bifrost.is