Leturstćrđir
Leita

 

Jafnréttiskennitalan – forsaga verkefnisins í stuttu máli

 

Ţegar Rannsóknasetur vinnuréttar- og jafnréttismála var sett á laggirnar í maí 2005, međ samstarfssamningi félagsmálaráđherra og Viđskiptaháskólans, var ţegar í upphafi sett á stefnuskrá setursins ađ ţađ ynni upplýsingar um stöđu jafnréttismála innan fyrirtćkja hér á landi og birti ţćr árlega. Á fundi stjórnar setursins sem haldinn var í byrjun september ţađ ár var formlega ákveđiđ ađ hefjast handa viđ ţessa vinnu.

 

Leitađ var samstarfs viđ Viđskiptaráđuneytiđ og sýndi Valgerđur Sverrisdóttir, iđnađar- og viđskiptaráđherra verkefninu ţegar í upphafi mikinn áhuga og stuđning. Á vegum ráđherra hafđi ţá veriđ gefin út skýrsla nefndar um aukinn hlut kvenna í yfirstjórnum fyrirtćkja (frá október 2005) en ein af tillögum nefndarinnar var ađ birtar yrđu árlega upplýsingar um hlutfall kvenna í stjórnum stćrstu fyrirtćkjanna hér á landi.

 

Til viđbótar viđ ráđuneytiđ hafa eftirfarandi gerst ađilar ađ verkefninu: Samtök atvinnulífsins, Félag kvenna í atvinnurekstri, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráđ. Ţá hafa Inn-fjárfesting og Baugur group veitt styrk til verkefnisins á árinu 2008.

Háskólinn á Bifröst | 311 Borgarnes | Sími: 433 3000 | Fax: 433 3001 | bifrost@bifrost.is