Leturstćrđir
Leita

Rannsóknasetur vinnuréttar viđ Háskólann á Bifröst tók ţátt í verkefni um samfélagslega ábyrgđ fyrirtćkja og jafnrétti á vegum Alţjóđalánastofnunarinnar (IFC) og Global Reporting Initiative (GRI). Rannsóknasetriđ veitti ráđgjöf í verkefninu sem lauk síđari hluta árs 2009.

 

Elín Blöndal, prófessor viđ lagadeild, stýrđi ráđgjafarhópnum, en hann skipuđu auk ţess Ingibjörg Ţorsteinsdóttir, dósent viđ lagadeild og Birgir Óli Sigmundsson, M.Sc. nemi í viđskiptafrćđi og kennari viđ viđskiptadeild Háskólans Bifröst, sem ađstođarmađur. Ţátttaka ráđgjafarhóps Bifrestinga fólst m.a. í rannsóknum, gerđ lokaskýrslu verkefnisins, ráđgjöf varđandi mótun og gerđ viđmiđa um samfélagslega ábyrgđ/jafnrétti, ţáttöku í vinnuhópum í Bretlandi, Suđur-Afríku, Indlandi, Brasilíu og Washington og kynningu á verkefninu.

 

Utanríkisráđuneyti Íslands var međal helstu styrktarađila verkefnisins, sem auk ţess var styrkt af ríkisstjórnum Sviss og Ţýskalands. Markmiđ verkefnisins var einkum ađ efla vitund fyrirtćkja um efnahagslegan ávinning af af ţví ađ nýta framlag beggja kynja og gćta ađ jafnrétti – jafnt innan fyrirtćkja sem í allri framleiđslukeđjunni, s.s. gagnvart birgjum, neytendum, samfélaginu og umhverfi.

 

Verkefninu lauk međ gerđ leiđbeininga og handbókar sem er ćtlađ ađ vera grundvöllur skýrslugerđar fyrir fyrirtćki um allan heim, en taki ţó sérstakt miđ af stöđu nýmarkađsríkja (e. emerging markets). Verkefninu var stýrt frá Washington en ađ ţví kom fjöldi fólks, frá Alţjóđabankanum, stofnunum hans, fyrirtćkjum, stofnunum og samtökum. Verkefniđ var ţáttur í samstarfi IFC og GRI sem miđar ađ ţví ađ ađstođa fyrirtćki viđ gerđ svonefndra sjálfbćrniskýrslna til ađ bćta árangur sinn í umhverfis-, samfélags- og rekstrarmálum.

 

Háskólinn á Bifröst | 311 Borgarnes | Sími: 433 3000 | Fax: 433 3001 | bifrost@bifrost.is